Read more about the article Tvær hleðslustöðvar settar upp fyrir N1
Flugvellir

Tvær hleðslustöðvar settar upp fyrir N1

Tvær hleðslustöðvar settar upp fyrir N1 10. nóvember 2023 Flugvellir í Reykjanesbæ Nú hafa tvær hleðslustöðvar verið gangsettar fyrir N1, á Flugvöllum í Reykjanesbæ og á Ártúnshöfða. Hleðslustöðin á Flugvöllum var opnuð í síðustu viku og er 350 kW Kempower stöð með þremur…

Slökkt á athugasemdum við Tvær hleðslustöðvar settar upp fyrir N1

Landsvirkjun kaupir 16 hraðhleðslustöðvar

Landsvirkjun kaupir 16 hraðhleðslustöðvar 31. október 2023 Sigmundur Jónsson framkvæmdastjóri RST Net og Georg Þór Pálsson stöðvarstjóri Landsvirkjunar á Þjórsársvæði. RST Net hefur afhent Landsvirkjun 16 hraðhleðslustöðvar sem settar verða upp á öllum aflstöðvum Landsvirkjunar víðsvegar um landið. Búnaðurinn kemur frá finnska framleiðandanum…

1 Comment

Fyrirmyndarfyrirtæki 7 ár í röð

Ragnar Karl Ingason (t.v.) fyrirtækjaráðgjafi hjá Íslandsbanka kom með köku í tilefni dagsins.Við hlið Ragnars má sjá Arnhildi Ásdísi, Þórarinn og Sigmund. Fyrirmyndarfyrirtæki 7 ár í röð 30. október 2023 Framúrskarandi fyrirtæki fimm ár í röð og fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri sjö ár í…

2 Comments

Vinna hafin í Hrútafirði

RST Net mun setja upp stjórn- og varnarbúnað ásamt DC kerfi í nýju tengivirki Landsnets í Hrútatungu.

Slökkt á athugasemdum við Vinna hafin í Hrútafirði

Framúrskarandi fyrirtæki 2021

Þórarinn, Kristján og Steinn á viðburði Creditinfo í Hörpunni 21. október Framúrskarandi fyrirtæki 2021 22. október 2021 RST Net í hópi framúrskarandi fyrirtækja þriðja árið í röð RST Net hefur hlotið þann heiður að vera í hópi framúrskarandi fyrirtækja hjá Creditinfo þriðja árið…

0 Comments

Þúsundasta Verto stöðin framleidd

Þúsundasta VERTO stöðin 26. janúar 2021 RST Net fagnar þúsund framleiddum VERTO dreifispennistöðvum Í síðustu viku náðist sá merki áfangi að þúsandasta VERTO dreifispennistöðin leit dagsins ljós. Þessi tiltekna stöð var framleidd fyrir Rarik og mun verða afhent á næstu dögum en óvíst…

3 Comments

Dreifiskápar fyrir Veitur

Dreifiskápar fyrir Veitur 24. nóvember 2020 Smíði á 20 lágspennuskápum gengur vel RST Net er byrjað að afhenda fyrstu skápana af 20 skápum sem eru í framleiðslu fyrir Veitur. Skáparnir eru framleiddir af RST Net með efni frá Cubic í Danmörku. Við hönnun…

2 Comments

Uppfærsla á EBG spenni fyrir Rarik

Uppfærsla á EBG spenni fyrir Rarik 4. nóvember 2020 Uppfærslu á EBG 130396, 10 MVA spenni fyrir Rarik lokið Við fengum spenni frá Rarik Ólafsvík þann 16.júlí 2020. Spennirinn var kominn til ára sinna og farinn að ryðga og láta á sjá. Hannaður var…

2 Comments

Framúrskarandi fyrirtæki 2020

Framúrskarandi fyrirtæki 2020 22. október 2020 RST Net í hópi framúrskarandi fyrirtækja annað árið í röð RST Net hefur hlotið þann mikla heiður að vera í hópi framúrskarandi fyrirtækja hjá Creditinfo annað árið í röð. Þar að auki hefur RST Net verið fyrirmyndar…

2 Comments
Read more about the article Uppfærsla vélaspennis 3 í Sigölduvirkjun
Eftir

Uppfærsla vélaspennis 3 í Sigölduvirkjun

Vélaspennir 3 frá árinu 1975 í Sigölduvirkjun uppfærður RST Net fékk það verkefni að sjá um uppfærslu búnaðar á vélaspenni 3 í Sigölduvirkjun og sá RST Net um hönnun, efnisútvegun og uppsetningu búnaðar.  Verkið fólst í eftirfarandi atriðum: Hönnun, efnisútvegun og uppsetning á…

1 Comment

End of content

No more pages to load