Starfsumsókn

Hjá RST Net starfa rafvirkjar, vélfræðingar, tæknifræðingar, verkfræðingar með mikla reynslu í orkuiðnaði. RST Net leggur áherslu á fagmennsku, öryggi og framtakssemi.

Fyllið formið hér fyrir neðan til að senda inn almenna umsókn. Allar umsóknir eru skoðaðar og haft samband við alla umsækjendur.