Starfsmenn

Kristján Þórarinsson
Framkvæmdastjóri
Rafmagnstæknifræðingur BScEE 2007. Rafvirkjameistari, sveinspróf 1999, A og B löggilding. Löggiltur raflagnahönnuður.
Reynsla: Verkefnastjórnun í framkvæmdaverkum, hönnun, nýsmíði, ástands- og bilanagreining í raforkukerfum.
Verksvið: Stjórnun, ráðgjöf, stefnumótun og daglegur rekstur.
Netfang: kt@rst.is | Sími: 895-8579

Þórarinn Kristján Ólafsson
Stjórnarformaður
Raforkuverkfræðingur MScEE 1980. MBA 1992. Rafvirkjameistari, sveinspróf 1974, A og B löggilding. Löggiltur raflagnahönnuður.
Reynsla: Verkefnastjórnun í nýframkvæmdaverkum, hönnun, nýsmíði, viðhald og viðgerðir á raforkukerfum.
Verksvið: Stjórnun, ráðgjöf, þarfagreining, stefnumótun og gæðamál.
Netfang: tko@rst.is | Sími: 898-1765

Arnhildur Ásdís Kolbeins
Fjármálastjóri
Viðskiptafræðingur BSc 2010, MPM verkefnastjórnun 2007, ML í viðskiptalögfræði 2020.
Reynsla: Rekstur, stjórnun, verkefnastjórnun og hugbúnaðargerð.
Verksvið: Fjármálastjórnun, stefnumótun, gæðamál og lögfræðileg málefni.
Netfang: ak@rst.is | Sími: 891-8000

Sigmundur Jónsson
Tæknistjóri
Rafmagnstæknifræðingur BScEE 1994. Sveinspróf 1988. Löggiltur raflagnahönnuður 2017.
Reynsla: Viðhald og uppsetning raforkubúnaðar bæði hérlendis og erlendis. Rafveitustjórn hjá Alcoa Fjarðaáli og PCC á Bakka. Straumlínustjórnun „Lean management“.
Verksvið: Þjónusta og ráðgjöf við háspennubúnað ásamt verkefnastjórnun. Ástandsmat rafbúnaðar. Öryggis- og gæðamál.
Netfang: sj@rst.is | Sími: 776-4177

Steinn Þórhallsson
Þjónustustjóri
Vélfræðingur 2000. Vélvirkjameistari, sveinspróf 2002. Rafvirki 2005.
Reynsla: Verkstjórn og umsjón með uppsetningu raf- og vélbúnaðar. Viðhald og viðgerðir aflspenna. Upptekt á álagsþrepaskiptum aflspenna (OLTC).
Verksvið: Verkumsjón með þjónustu aflvéla, afspenna, aflstrengja, háspennutengja, „GIS“ og „AIS“. Öryggisfulltrúi. Þrepaskiptaupptektir.
Netfang: st@rst.is | Sími: 891-8003

Bjarni Jónsson
Verkefnastjóri
Rafmagnstæknifræðingur BSc. 2004. Rafvirki 2001. Löggiltur raflagnahönnuður.
Reynsla: Hönnun, verkumsjón, nýframkvæmdir, stjórnbúnaður, ástands- og bilanagreining á háspennubúnaði.
Verksvið: Verkumsjón, hönnun, forritun stjórn-, liða- og samskiptabúnaðar (RTU), ástands- og bilanagreining rafbúnaðar.
netfang: bj@rst.is | Sími: 694-4515

Örlygur Þór Jónasson
Yfirverkefnastjóri
Rafmagnstæknifræðingur BScEE 2004. Rafvirki 2000.
Reynsla: Verkumsjón með nýframkvæmdum í orkuiðnaði, uppsetning á rafbúnaði bæði hérlendis og erlendis
Verksvið: Yfirumsjón með nýframkvæmdaverkum, hönnun, tilboðsgerð og verkefnastjórnun.
Netfang: otj@rst.is | Sími: 891-8004

Sigurður Jóhannsson
Rafiðnfræðingur
Rafiðnfræðingur 1996. Rafvirkjameistari, sveinspróf 1990. Löggiltur raflagnahönnuður.
Reynsla: Hönnun, iðnstýringar, forritun stjórn-, liða- og samskiptabúnaði (RTU)
Verksvið: Hönnun, nýsmíði, forritun á stjórnkerfum (RTU). Ástands- og bilanagreining í stjórnkerfum.
Netfang: sigurdurj@rst.is | Sími: 861-1041

Sævar Örn Albertsson
Bókari
Nemi í reikningsskilum og endurskoðun.
Netfang: soa@rst.is

Hjalti Sigmundsson
Verkefnastjóri
cand.polit
Verksvið: Stefnumótun, markaðsmál, innkaup og fjármál.
Netfang: hjaltis@rst.is | Sími: 787-2007

Sigursveinn Óskar Grétarsson
Vélfræðingur | Rafvirki
Vélfræðingur 2006. Vélvirkjameistari, sveinspróf 2008. Rafvirki 2015.
Reynsla: Vélgæsla, vélstjóri, verkstjórn, viðhald, viðgerðir og uppsetning á vél- og rafbúnaði í orkuiðnaði.
Verksvið: Verkstjórn, framkvæmdir og þjónusta.
Netfang: sog@rst.is | Sími: 866-0409

Haukur Þór Sigurðsson
rafvirki
Sveinspróf í rafvirkjun 2020.
Verksvið: Framleiðsla og þjónusta.
Netfang: haukur@rst.is | Sími: 894-0995

Örn Jensen Egilsson
Rafvirki
Sveinspróf í rafvirkjun 2006.
Reynsla: Uppsetning, viðhald, viðgerðir á rafbúnaði í orkuiðnaði. Upptekt á álagsþrepaskiptum aflspenna (OLTC)
Verksvið: Framkvæmdir og þjónusta. Þrepaskiptaupptektir.
Netfang: oe@rst.is | Sími: 898-1643

Kristófer Kolbeins
Kerfisstjóri
Tölvunarfræðingur BSc 2017.
Verksvið: Tölvu- og hugbúnaðarþjónusta.
Netfang: kgk@rst.is

Aron Freyr Svansson
Rafvirki
Rafvirki og flugvirki
Netfang: aron@ljosvirki.is | Sími: 888-6641

Jón Michael Þórarinsson
Rafvirkjanemi
Nemi í rafvirkjun.
Verksvið: Framkvæmdir og þjónusta.
Netfang: michaelth@rst.is | Sími: 690-0511

Sigurjón Jónsson
Verkstjóri
Verksvið: verkstjóri á verkstæði
Netfang: sigurjonj@rst.is | Sími: 823-0017

Sófus Ólafsson
Verkstjóri
Sveinspróf í rafvirkjun 2018.
Verksvið: Töflusmíði og raflagnir.
Netfang: sofuso@rst.is | Sími: 778-7712

Aron Már Björnsson
Rafvirki
Sveinspróf í rafvirkjun 2019
Verksvið: Framleiðsla og þjónusta
Netfang: aronmb@rst.is | Sími: 693-1571

Goði Ómarsson
Vélfræðingur
Vélfræðingur 2018. Sveinspróf í vélvirkjun 2018. Sveinspróf í bifreiðasmíði 2012. Nemi í rafvirkjun.
Reynsla: Vélstjóri, vélaviðgerðir og vélsmíði.
Verksvið: Framleiðsla, vélsmíði og þjónusta. Sérhæfð stálsmíði með suðuþjark. Öryggistrúnaðarmaður.
Netfang: godio@rst.is | Sími: 661-6194

Bjarki Gunnarsson
Vélfræðingur
Vélfræðingur 2017.
Reynsla: Vélstjóri, vélsmíði og viðgerðir á vélbúnaði.
Verksvið: Framleiðsla, vélsmíði og þjónusta. Sérhæfð stálsmíði með suðuþjark.
Netfang: bjarkig@rst.is | Sími: 845-6292

Hilmar Thorarensen Pétursson
Vélvirki
Sveinspróf í vélvirkjun 2013.
Reynsla: Vélsmíði og framleiðsla.
Verksvið: Verkstjórn, framleiðsla og vélsmíði.
Netfang: petursson1979@rst.is | Sími: 869-8751

Magnús Örn Tómasson
Vélstjóri
Verksvið: Framkvæmdir
Netfang: magnust@rst.is | Sími: 863-2432

Steinar Friðrik Magnússon
Rafvirki
Netfang: steinarm@rst.is | Sími: 857-6815

Pétur Vopni Sigurðsson
Rafmagnstæknifræðingur
Mælingar og prófanir.
Netfang: peturv@rst.is | Sími: 892-6686

Bergsteinn Daníelsson
Verkstjóri
Rafvirki
Netfang: bergsteinnd@rst.is | Sími: 686-1408