Vorfundur
Uppgerður og settur nýr þrepaskiptir í spenninn eftir að sprenging varð í ACEC þrepaskipti. Ákveðið að setja nýja gerð af þrepaskipti í spenninn frá MR Reinhausen af ECOTAP gerð. Viðgerð fór fram á árinu 2024.
Uppgerður og settur nýr þrepaskiptir í spenninn eftir að sprenging varð í ACEC þrepaskipti. Ákveðið að setja nýja gerð af þrepaskipti í spenninn frá MR Reinhausen af ECOTAP gerð. Viðgerð fór fram á árinu 2024.
RST Net verður sýnandi á Fagþingi Raforku á Hótel Örk í Hveragerði daganna 23.-24. Maí.
Nýtt Olíumeðhöndlunartæki frá Micafluid 10. Mai 2024 RST Net hefur fengið afhent nýtt olíumeðhöndlunartæki frá Micafluid í Swiss. Þetta tæki kemur í stað eldra tækis frá 1976 og hefur þjónað sínu hlutverki vel. Þetta tæki afkastar 1000 til 3000 l/h og hefur 45 kW…
RST Net er vottað fyrirtæki 10. Mai 2024 RST Net er nú vottað fyrirtæki. Fyrirtækið hefur fengið alþjóðlega vottun fyrir gæðakerfi sitt, ISO 9001, ásamt jafnlaunavottun, ÍST 85:2012. Í lok febrúar 2024 fékk RST NET vottun á gæðastjórnunarkerfi fyrirtækisins, samkvæmt ISO 9001 staðlinum…
Tvær hleðslustöðvar settar upp fyrir N1 10. nóvember 2023 Flugvellir í Reykjanesbæ Nú hafa tvær hleðslustöðvar verið gangsettar fyrir N1, á Flugvöllum í Reykjanesbæ og á Ártúnshöfða. Hleðslustöðin á Flugvöllum var opnuð í síðustu viku og er 350 kW Kempower stöð með þremur…
Landsvirkjun kaupir 16 hraðhleðslustöðvar 31. október 2023 Sigmundur Jónsson framkvæmdastjóri RST Net og Georg Þór Pálsson stöðvarstjóri Landsvirkjunar á Þjórsársvæði. RST Net hefur afhent Landsvirkjun 16 hraðhleðslustöðvar sem settar verða upp á öllum aflstöðvum Landsvirkjunar víðsvegar um landið. Búnaðurinn kemur frá finnska framleiðandanum…
Ragnar Karl Ingason (t.v.) fyrirtækjaráðgjafi hjá Íslandsbanka kom með köku í tilefni dagsins.Við hlið Ragnars má sjá Arnhildi Ásdísi, Þórarinn og Sigmund. Fyrirmyndarfyrirtæki 7 ár í röð 30. október 2023 Framúrskarandi fyrirtæki fimm ár í röð og fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri sjö ár í…
Sigmundur Jónsson er nýr framkvæmdastjóri RST Nets.
RST Net hefur lokið við uppsetningu á nýju tengivirki í Lækjartúni
RST Net mun setja upp stjórn- og varnarbúnað ásamt DC kerfi í nýju tengivirki Landsnets í Hrútatungu.
Þórarinn, Kristján og Steinn á viðburði Creditinfo í Hörpunni 21. október Framúrskarandi fyrirtæki 2021 22. október 2021 RST Net í hópi framúrskarandi fyrirtækja þriðja árið í röð RST Net hefur hlotið þann heiður að vera í hópi framúrskarandi fyrirtækja hjá Creditinfo þriðja árið…
RST Net afhendir Landsneti þrjú stafræn tengivirki á Hnappavöllum, á Sauðárkróki og í Varmahlíð
Þúsundasta VERTO stöðin 26. janúar 2021 RST Net fagnar þúsund framleiddum VERTO dreifispennistöðvum Í síðustu viku náðist sá merki áfangi að þúsandasta VERTO dreifispennistöðin leit dagsins ljós. Þessi tiltekna stöð var framleidd fyrir Rarik og mun verða afhent á næstu dögum en óvíst…
RST Net varð hlutskarpast í útboði um Lækjartún (LAE-30) fyrir Landsnet.