Uppgerður spennir fyrir RARIK sem er frá 1984
Uppgerður og settur nýr þrepaskiptir í spenninn eftir að sprenging varð í ACEC þrepaskipti. Ákveðið að setja nýja gerð af þrepaskipti í spenninn frá MR Reinhausen af ECOTAP gerð. Viðgerð fór fram á árinu 2024.