You are currently viewing IÐAN Fræðslusetur kom og skoðaði suðuþjarkinn

IÐAN Fræðslusetur kom og skoðaði suðuþjarkinn

IÐAN fræðslusetur kom og tók viðtal við Kristján Framkvæmdastjóra til að kynna sér starfsemi RST Net og fræðast um Cowelderinn sem er notaður til framleiðslu á Verto dreifispennunum okkar.

Hægt er að sjá myndband af viðtalinu hér  að ofan eða hlusta á það á soundcloud hérna fyrir neðan.

https://www.idan.is/frettir/stok-frett/2020/05/07/Hvad-er-suduthjarkur-og-hvernig-nytist-hann/