IÐAN fræðslusetur kom og tók viðtal við Kristján Framkvæmdastjóra til að kynna sér starfsemi RST Net og fræðast um Cowelderinn sem er notaður til framleiðslu á Verto dreifispennunum okkar.
Hægt er að sjá myndband af viðtalinu hér að ofan eða hlusta á það á soundcloud hérna fyrir neðan.
https://www.idan.is/frettir/stok-frett/2020/05/07/Hvad-er-suduthjarkur-og-hvernig-nytist-hann/