You are currently viewing Sigmundur tekur við sem framkvæmdastjóri

Sigmundur tekur við sem framkvæmdastjóri

Breytingar í framkvæmdastjórn RST Nets

Þann 1.október 2023 tók Sigmundur Jónsson við sem framkvæmdastjóri af Kristjáni Þórarinssyni sem gegnt hefur starfinu undanfarin ár. Kristján tekur við stöðu Tæknistjóra fyrirtækisins.

Sigmundur hefur gegnt starfi þjónustustjóra undanfarin ár en við því starfi tekur Bjarki Gunnarsson.