VORFUNDUR

22. Mar 2025

Skráning fer fram: Hér

RST Net ætlar að halda
bjóða þér að taka þátt í
Vordegi okkar, þar sem
við förum yfir ýmis
atriði, t.d. ETOS,
þjónustulausnir og
orkuskiptin. Við fáum
til okkar gesti frá MR
Reinhausen, Safegrid
og fl.

Meginmarkmið dagsins
er að virkja samtalið
um hvað sé
framundan, hittast,
fræðast og njóta
dagsins saman. Boðið
verður upp á
hádegismat og léttar
veitingar í lokin.

Skráning fer fram: Hér

*Endilega deilið áfram
á þá aðila innan ykkar
fyrirtækis sem hefðu
áhuga á að taka þátt.

DAGSKRÁ

11:00 – 11:30

Fundargestir boðnir velkomnir og stutt spjall

Sigmundur Jónsson og Sigrún Gunnarsdóttir

11:30 – 12:30 -“Fræðusluhádegisverður

Farið verður yfir ýmsar lausnir frá MR , t.d. ETOS, TESSA
APM (Fleet Monitoring Software) og þrepaskiptalausnir
Bastian Niedermeier

12:30 – 13:00

Hagnýt gildi mælinga
Pétur Vopni Sigurðsson

13:00 – 13:30

Framkvæmdadeild: Yfirferð helstu verkefna, hvað er
framundan og Stafræn Tengivirki
Arnar Már Loftsson og Örlygur Pór Jónsson

14:45- 15:00

Kaffipása

13:30 – 14:00

Safegrid – Monitoring Project & Grid Guardian
Eero Paavilainen

14:00 – 14:45

Orkuskiptalausnir og möguleikar
Erlendur gestafyrirlesari

15:00-16:00

Hringferð um Álfhelluna
Farið verður yfir: Töfluskápa, VERTO Framleiðslu,
þjónustulausnir og orkuskiptalausnir RST Nets.

16:00 – 17:00

Fundi lýkur, boðið er upp á léttar veitingar,
freyðandi drykki og spjall.