Innovation in power systems with smart solutions have recently been introduced in recent years. Smart solutions are built on top of fiber optic technology which are increasingly being used in power systems, especially for measuring.
Stafræn tengivirki eru dæmi um smart lausnir en það eru rafmagnstengivirki þar sem rekstri þess er stjórnað með dreifðri greind rafeindatækja (distributed intelligent electronic devices) sem eru tengd saman með ljósleiðara. Stafrænu tengivirkin hafa í för með sér meiriháttar ávinning í hönnun, uppsetningu og rekstri. Með því að notast við ljósleiðara fyrir mælingar, stjórn- og varnarbúnað sparast einnig umtalsvert magn af koparstrengjum. Sjá frétt um aðkomu RST Nets að stafrænum tengivirkjum á Hnappavöllum, Sauðárkróki og í Varmahlíð.