About RST Net

Specialized Services Company in the Power Industry

RST Net provides specialized services in the power industry for electrical and mechanical equipment, such as for power plants, power distributors and heavy industry. RST Net undertakes partly, or fully, the installation and erection of new electrical and mechanical equipment in the power industry with trusted partners. The company offers measurements and testing using specialized equipment and consults companies on actions and solutions to increase uptime, efficiency of equipment and how to increase power quality.

RST Net designs and produces equipment custom made for power distribution, power plants and industrial plants. The company also sells specialized equipment, spare parts and material for power plants and power distribution systems. The company operates in Álfhella 6, Hafnarfjörður.

History

RST Net was founded 8. January 1998 by Þórarinn Kristján Ólafsson, Electrical Power Engineer, and Arnhildur Ásdís Kolbeins, Business Administrator. The main purpose at the company's foundation was to provide specialized services in the power industry, electrical contracting and related operations as well as offering spare part services for power companies and consulting. To begin with RST Net undertook the maintenance and repair services for RARIK (Iceland State Electricity). This included distribution and power transformers, circuit breakers, maintenance of substations, and other projects.

Soon after the company's founding, its main operations shifted towards larger construction projects, such as the installation of all electrical equipment for Sultartangavirkjun in 1999 and installing electrical and mechanical equipment in Vatnsfellsvirkjun in 2000-2002. The project in Vatnsfellsvirkjun brought new mechanical capabilities to the company, so that instead of providing solely services for electrical equipment, the company could undertake projects involving mechanical equipment. From that time onward, RST Net has employed mechanics, marine engineers, welders and other metal workers, and has acquired the necessary equipment to undertake projects involving mechanical equipment. Today therefore the company is equally capable of undertaking projects in the field of electricity and mechanics. In recent years the main projects have been for the three aluminum smelters located in Iceland which are today important customers of RST Net. The projects for them require effort from every segment of RST Net. However, the company's target group remains the same, i.e. the power industry and other large power users.

In 2012 RST Net began designing and preparing the production of 50 kVA - 315 kVA distribution transformers and sold its first models in the end of 2014. In the spring of 2017 the company made a 4-year contract with Rarik (Iceland State Electricity) following a tender of the production for all of their 50 kVA, 100 kVA and 200 kVA distribution transformers.

Facilities & Equipment

RST Net operates in Álfhella 6, Hafnarfjörður, in a facility specifically designed for refurbishment of power transformers. Facilities include a crane with a capacity of 60 tons.

The company possesses specialized equipment, measurement devices and oil refining equipment.

RST Net employees

There are around 30 people working at the company, many of which specialized in the field of mechanical and electrical engineering. The company employs electrical engineers, mechanical engineers, marine engineers and electricians. Specialized knowledge of condition assessment, repair and maintenance of high-voltage equipment has accumulated within the company throughout the years. For that reason the company has emphasized the importance of continuous education of its employees with the aim of being able to undertake specialized projects in the power industry. In that regard, it is worth mentioning the service contract with Maschinenfabrik Reinhausen. RST Net's employees have specialized in the maintenance of on load tap changers from MR, but the contract also entails selling equipment and material from them.

Gæði, öryggi og umhverfismál

Markmið fyrirtækisins er að vera fremst á sviði sérhæfðrar þjónustu og verktöku fyrir orkufyrirtæki og stærri raforkunotendur á Íslandi. RST Net leggur mikið upp úr öruggu starfsumhverfi og  forðast að skaða umhverfi og samfélag. Lögð er áhersla á virka gæðastjórnun og eftirlit. Hjá RST Neti er starfað eftir öryggis- og gæðakerfi.

Jafnréttisstefna

RST Net ehf stuðlar að jafnrétti og vinnur samkvæmt eftirfarandi jafnréttisáætlun.

Samkvæmt 18. grein laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, ber atvinnurekendum að vinna markvisst að því að jafna stöðu kynjanna innan fyrirtækja. Í áætluninni skal samkvæmt lögum að fjalla um launajafnrétti, laus störf, starfsþjálfun, endurmenntun og símenntun, samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs, kynbundið ofbeldi, kynbundna áreitni og kynferðislega áreitni.

Fyrirtækið leggur metnað sinn í að gæta jafnréttis milli starfsmanna fyrirtækisins með því að hafa eftirfarandi atriði að leiðarljósi.

  • Karlar og konur skulu hafa sömu laun og sömu kjör fyrir sambærileg störf.
  • RST Net leitast við að jafna hlutfall kynja innan fyrirtækisins við nýráðningar og tilfærslur í starfi.
  • RST Net leitast við að jafna hlut kynjanna í ábyrgðar- og stjórnunarstöðum.
  • Störf og verkefni skulu skipulögð þannig að starfsmenn geti sem best samræmt starfs- og fjölskylduábyrgð.
  • Allir starfsmenn skulu hafa jafna möguleika óháð kyni til endurmenntunar, símenntunar og þeirrar starfsþjálfunar sem þeir þarfnast til að auka færni sína í starfi.
  • Einelti, fordómar og kynbundin eða kynferðisleg áreitni eða ofbeldi er ekki liðið innan fyrirtækisins.
  • Engin störf skulu flokkuð sem kvenna- eða karlastörf.

Framkvæmdastjóri og stjórn fyrirtækisins bera ábyrgð á framgangi jafnréttismála innan fyrirtækisins og hafa umsjón með árlegri endurskoðun jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlunar. Framkvæmd aðgerðaráætlunar er á ábyrgð stjórnenda. Stefna samþykkt í Hafnarfirði 08.02.2019