About RST Net

Specialized Services Company in the Power Industry

RST Net provides specialized services in the power industry for electrical and mechanical equipment, such as for power plants, power distributors and heavy industry. RST Net undertakes partly, or fully, the installation and erection of new electrical and mechanical equipment in the power industry with trusted partners. The company offers measurements and testing using specialized equipment and consults companies on actions and solutions to increase uptime, efficiency of equipment and how to increase power quality.

RST Net designs and produces equipment custom made for power distribution, power plants and industrial plants. The company also sells specialized equipment, spare parts and material for power plants and power distribution systems. The company operates in Álfhella 6, Hafnarfjörður.

History

RST Net was founded 8. January 1998 by Þórarinn Kristján Ólafsson, Electrical Power Engineer, and Arnhildur Ásdís Kolbeins, Business Administrator. The main purpose at the company's foundation was to provide specialized services in the power industry, electrical contracting and related operations as well as offering spare part services for power companies and consulting. To begin with RST Net undertook the maintenance and repair services for RARIK (Iceland State Electricity). This included distribution and power transformers, circuit breakers, maintenance of substations, and other projects.

Soon after the company's founding, its main operations shifted towards larger construction projects, such as the installation of all electrical equipment for Sultartangavirkjun in 1999 and installing electrical and mechanical equipment in Vatnsfellsvirkjun in 2000-2002. The project in Vatnsfellsvirkjun brought new mechanical capabilities to the company, so that instead of providing solely services for electrical equipment, the company could undertake projects involving mechanical equipment. From that time onward, RST Net has employed mechanics, marine engineers, welders and other metal workers, and has acquired the necessary equipment to undertake projects involving mechanical equipment. Today therefore the company is equally capable of undertaking projects in the field of electricity and mechanics. In recent years the main projects have been for the three aluminum smelters located in Iceland which are today important customers of RST Net. The projects for them require effort from every segment of RST Net. However, the company's target group remains the same, i.e. the power industry and other large power users.

In 2012 RST Net began designing and preparing the production of 50 kVA - 315 kVA distribution transformers and sold its first models in the end of 2014. In the spring of 2017 the company made a 4-year contract with Rarik (Iceland State Electricity) following a tender of the production for all of their 50 kVA, 100 kVA and 200 kVA distribution transformers. 

Facilities & Equipment

RST Net operates in Álfhella 6, Hafnarfjörður, in a facility specifically designed for refurbishment of power transformers. Facilities include a crane with a capacity of 60 tons.

The company possesses specialized equipment, measurement devices and oil refining equipment.

RST Net employees

There are around 30 people working at the company, many of which specialized in the field of mechanical and electrical engineering. The company employs electrical engineers, mechanical engineers, marine engineers and electricians. Specialized knowledge of condition assessment, repair and maintenance of high-voltage equipment has accumulated within the company throughout the years. For that reason the company has emphasized the importance of continuous education of its employees with the aim of being able to undertake specialized projects in the power industry. In that regard, it is worth mentioning the service contract with Maschinenfabrik Reinhausen. RST Net's employees have specialized in the maintenance of on load tap changers from MR, but the contract also entails selling equipment and material from them.

Gæði, öryggi og umhverfismál

Markmið fyrirtækisins er að vera fremst á sviði sérhæfðrar þjónustu og verktöku fyrir orkufyrirtæki og stærri raforkunotendur á Íslandi. RST Net leggur mikið upp úr öruggu starfsumhverfi og  forðast að skaða umhverfi og samfélag. Lögð er áhersla á virka gæðastjórnun og eftirlit. Hjá RST Neti er starfað eftir öryggis- og gæðakerfi.

Undanfarin ár hefur fyrirtækið kolefnisjafnað starfsemi sína með plöntun trjáa á Vestfjörðum. Orkuskipti bílaflotans eru einnig farin af stað og er það stefna fyrirtækisins að allir nýir bílar verði rafmagnsbílar. Í einstaka tilvikum þar sem aðgengi að raforku getur hindrað vinnu á verkstað (t.d. á afskekktum verkstað), verður nauðsynlegt að vera á bíl knúin áfram af öðrum orkugjöfum.

Jafnlaunastefna og jafnréttisáætlun

Tilgangur og markmið
Jafnlaunakerfi RST Nets ehf byggir á staðli ÍST85:2012 á grundvelli 7. gr. laga nr. 150/2020 um jafnlaunavottun. Tilgangur og markmið jafnréttisstefnu RST Nets ehf er að stuðla að jafnrétti allra kynja í samræmi við lög um jafna stöðu og jafnan rétt þeirra og að fylgja þeirri meginreglu að greidd séu sambærileg laun fyrir sömu eða jafn verðmæt störf og að kjör séu ætíð ákveðin út frá sömu forsendum, þannig að enginn kynbundinn launamunur sé til staðar hjá RST Neti ehf. Jafnréttisstefnan var samþykkt af stjórn fyrirtækisins 03.11.2021 og skal endurskoða á þriggja ára fresti sbr. 5. gr. laganna. Áætlunin er aðgengileg á heimasíðu fyrirtækisins www.rst.is

Umfang
Stefnan nær til alls starfsfólks RST Nets ehf.

Jafnlaunastefna og jafnréttisáætlun RST Nets ehf
RST Net ehf leggur áherslu á jafnrétti kynjanna og að nýta til jafns styrkleika alls starfsfólks þannig að hæfileikar og færni alls mannauðs njóti sín sem best og er það skjalfest með stefnu þessari. Stefna RST Nets ehf er að vera vinnustaður þar sem allir eru metnir að verðleikum eftir hæfni og frammistöðu og að allir hafi jöfn tækifæri til þess að axla ábyrgð og sinna verkefnum óháð kyni.

 RST Net ehf fylgir lögum, reglum og samningum sem snerta jafnréttismál og gilda á hverjum tíma.

Meginmarkmið í jafnréttis- og jafnlaunamálum eru:

  • að öll kyn hafi sömu laun og kjör fyrir sömu eða jafn verðmæt störf,
  • að vera vinnustaður þar sem öll kyn eiga jafna möguleika bæði til starfs og til þróunar í starfi,
  • að vera vinnustaður þar sem leitast er við að jafna hlut kynja í ábyrgðar- og stjórnunarstöðum,
  • að vera vinnustaður þar sem öll kyn njóta sömu tækifæra til starfsþjálfunar og fræðslu,
  • að vera vinnustaður sem finnur leiðir til samræmingar á fjölskyldu- og atvinnulífi starfsfólks,
  • að vera vinnustaður þar sem engir fordómar og ekkert ofbeldi er liðið, hér undir fellur meðal annars kynbundið/kynferðislegt ofbeldi/áreiti.
  • að jafnlaunastefnan sé kynnt fyrir starfsmönnum og birt á heimasíðu fyrirtækisins
  • að launagreining sé framkvæmd reglulega, þar sem jafnverðmæt störf eru borin saman og helstu niðurstöður kynntar starfsfólki
  • að brugðist sé við ómálefnalegum launamun með stöðugum úrbótum

Innleiðing og rýni
Fjármálastjóri ber ábyrgð rekstri jafnlaunakerfisins, þ.e.skjalfestingu, innleiðingu, umbótum og framkvæmd ásamt því að sjá til þess að stefnunni og jafnlaunakerfinu í heild sé viðhaldið, það rýnt og endurskoðað. Þá ber fjármálastjóri ábyrgð á að rýni á árangri jafnlaunakerfisins sé framkvæmd árlega og að brugðist sé við ef þarf. fjármálastjóri ber ábyrgð á að öll gögn sem rýna á, þ.m.t. launagreining liggi fyrir þegar kemur að árlegri rýni.

Stjórnendur RST Nets ehf skuldbinda sig til að framfylgja og bera sameiginlega ábyrgð á að viðhalda stöðugum umbótum á öllum þáttum jafnlaunakerfisins.

Athugasemdum og ábendingum vegna jafnlaunakerfis fyrirtækisins skal komið á framfæri með því að smella HÉR.

Hafnarfirði 3. nóvember 2021

Kristján Þórarinsson
framkvæmdastjóri