Töflusmíði

Um Töfluverkstæði RST Nets

Töfluverkstæði RST Nets er með umboð fyrir töflur frá danska töfluframleiðandanum CUBIC sem er með mikið úrval af töflum, svo sem ryðfría skápa, 19″ tölvuskápa og venjulega veggskápa í öllum stærðum og gerðum. 

CUBIC eru fremstir í sérsmíði á stórum afldreifiskápum upp að 6300A og gerir þrívíddarforritið GALAXY3 frá CUBIC hönnunina lausnamiðaða og ódýra. Annar kostur við Galaxy 3 er að hægt er að fá öll verð samstundis í gegnum forritið.

Afldreifitöflur

AC Töflur

DC Töflur

Ryðfríar Töflur